Lífið með ADHD

Lögreglan og ADHD

May 31, 2020 RÚV
Undanfarin ár hafa sprottið reglulega upp umræður um lögregluna og ADHD. Í júlí 2019 var viðmiðum breytt varðandi nám við Mennta- og starfþróunarsetur lögreglunnar. En hvernig er umræðan innan lögreglustéttarinnar? Í þessum þætti af Lífið með ADHD fær Karitas Harpa annarsvegar rannsóknarlögreglumanninn Hall Hallsson í viðtal og hinsvegar er lesin upp frásögn annars lögreglumanns sem treysti sér ekki til að koma fram undir nafni.